LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 megn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (meirihluti)
 stærsti hluti e-s
 ég kannast við megnið af fólkinu
 þau eyddu megninu af peningunum strax
 2
 
 (kraftur)
 kraftur, afl
 <leita samkomulags> af fremsta megni
 <reyna þetta> eftir megni
 <honum> er <þetta> um megn
 
 þetta er of erfitt fyrir hann
 það var henni um megn að klífa fjallið
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum