LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mein no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (böl)
 skaði, böl, e-ð illt
 spillingin er mein í þjóðfélaginu
 gera/vinna <honum> mein
 
 þessi drykkur gerir manni ekkert mein
 gera ekki flugu mein
 
 hundurinn minn er svo góður, hann gerir ekki flugu mein
 2
 
 (ígerð)
 sár, ígerð eða bólga
 meinið í fingrinum er gróið
 kenna sér einskis meins
 vera heill meina sinna
 <engiferte> er allra meina bót
  
 ást í meinum
 
 ást utan hjónabands, óleyfileg ást
 eignast barn í meinum
 
 ... utan hjónabands
 meinið er að <ég finn ekki bréfið>
 
 vandamálið er að ...
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum