LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sætur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á bragðið)
 sucré
 sætar smákökur
 
 des biscuits sucrés
 2
 
 (maður; dýr)
 mignon
 joli (einkum um konur)
 honum fannst hún sætasta stelpan í bekknum
 
 il trouvait qu’elle était la fille la plus jolie de la classe
 en hvað litlu kettlingarnir eru sætir
 
 comme les petits chatons sont mignons
 3
 
 (snotur)
 joli
 hún var að fá sér svo sæta, svarta bolla
 
 elle vient de s’acheter de si jolies tasses noires
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum