LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

járn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (málmur)
 fer
 2
 
 (húsaklæðning)
 revêtement en tôle
 það þarf að skipta um járn á þakinu
 
 il faut changer la tôle du toit
 3
 
 í fleirtölu
 (fjötrar)
 fers (í fleirtölu)
 hann sat í járnum í þrjár vikur
 
 il a passé trois semaines dans les fers
 4
 
 einkum í fleirtölu
 (skeifa)
 fer à cheval
 hestar á járnum
 
 des chevaux ferrés
  
 hafa mörg járn í eldinum
 
 mener de front plusieurs affaires
 hamra járnið meðan það er heitt
 
 battre le fer pendant qu'il est chaud
 <reksturinn> er/stendur í járnum
 
 <l'entreprise> est en situation précaire
 vera beggja handa járn
 
 jouer sur les deux tableaux
 vera grár fyrir járnum
 
 être armé de pied en cap
 être armé jusqu'aux dents
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum